Í Morgunblaðinu og mbl. er ítarlegt viðtal hinn kröftuga nemanda okkar Hrafn Bogd­an Seica Har­alds­son. Hrafn er á íþróttabraut og gaf nýverið út glæ­nýtt sólólag, Enig­matic, á Youtu­be og ætl­ar ekki að láta þar staðar numið, þau verða fleiri seg­ir hann. Hann var tíu ár í pí­anónámi í tón­list­ar­skóla, frá sex til sex­tán ára. Hrafn lenti í öðru sæti í söngkeppni FB Öskrinu sem haldin var á dögunum í skólanum.  Við hvetjum ykkur til að lesa þetta skemmtilega viðtal.