Nemendur í þýsku312 ásamt kennara sínum Gunnhildi Gunnarsdóttur skipulögðu bingó í matsal nemenda í gær. Um tvöhundruð manns mættu á viðburðinn sem tókst afar vel. Fjölmargir vinningar voru í boði og mikil  spenna var í lokin en aðalvinningurinn var miði á tónleika Justin Bieber sem verða í haust.  Fleiri myndir eru á facebooksíðu skólans.