Stefnt er að því að stundatöflur nemenda verði aðgengilegar í Innu laugardaginn 3. janúar eftir kl. 14. Takist að ljúka töflugerð fyrr verður póstur sendur á nemendur.

Töflubreytingar: Sunnudaginn 4. janúar kl. 9 – 17 og mánudaginn 5. janúar kl. 8 – 16 verða viðtöl við nemendur dagskóla vegna stundatöflunnar. Nemendur taka númer við stofu 254 og handhafi lægsta númers hverju sinni er næstur í röðinni.

Kennsla í dagskóla hefst miðvikudaginn 7. janúar.

Innritun í kvöldskóla er í fullum gangi hér á heimasíðunni en fimmtudaginn 8. janúar kl. 17 – 19 verður innritað á staðnum og verða þá fagstjórar, náms- og starfsrá