Innan verður opin frá fimmtudagskvöldinu 22. maí til miðvikudagsins 28. maí

  • Til að fá lykilorð að Innunni verður að fara inn á Innuna, https://www.inna.is/Nemendur, og smella á Gleymt lykilorð eða nota Íslykilinn. Lykilorðið verður þá sent á það netfang sem skráð er í Innuna (netfangið sem þessi póstur barst á). Íslykillinn fer í heimabankann.
  • Einkunnablöð verða afhent, þeim sem eru með umsjónarkennara, í dagskólanum frá kl. 11:00-12:00, föstudaginn 23. maí og í kvöldskólanum frá kl. 18:00-19:00.
  • Prófin verða sýnd föstudaginn 23. maí frá kl. 12:00-13:00 í dagskólanum og frá kl. 18:00- 19:00 í kvöldskólanum. Ef þú hefur einhverjar athugasemdir við einkunnir vorannar 2014 þá verður þú að mæta upp í skóla á þessum tímum til að tala við kennara. Myndlistarnemar sæki möppur sínar í kennslustofur á sama tíma.
  • Nemendur með E í skólasókn eða hafa ekki náð 9 einingum hafa ekki aðgang að Innunni og verða að koma upp í