Dúxinn okkar, Margrét Lilja Arnarsdóttir, tók í dag á móti styrk úr Afreks- og hvatningasjóði Háskóla Íslands.

Við óskum Margréti Lilju til hamingju með styrkinn.

 

Frétt Vísis um styrkveitinguna má sjá hér.

MargrLilja