Nemendur í ISL303 hafa í vetur m.a. verið að læra um handrit. Halldís Ámannsdóttir íslenskukennari kom á sambandi milli kennara hér við FB og fræðimanna á Árnastofnun en þar eru þessar gersamar geymdar.

Í þessari viku hafa allir hópar í ISL303 heimsótt Árnastofnun og fengið fræðslu um handrit og sem best er, fengið að sjá og koma við nokkur. Handritin sem við sáum eru Mörðuvallabók sem geymir helstu Íslendingasögur okkar, handritið AM 624 sem geymir meðal annars ýmis ævintýri og pínulítið handrit sem ljósmæður báru á sér og notuðu ef konur voru í neyð í fæðingu. Það