Hvetjum allt starfsfólk til að taka þátt í hinu árlega Lífshlaupi sem hófst í gær, 3. febrúar.

Búið er að skrá FB til leiks  og þar skrá þátttakendur niður alla hreyfingu ef hún er að lágmarki 30 mínútur samtals á dag.

Það er einfalt að skrá ný lið og leikmenn á www.lifshlaupid.is.  Þátttakandi stofnar aðgang og velur FB og svo lið. Við skorum á starfsfólk að vera með og efla heilsuna með því að hreyfa sig daglega.

Nánari upplýsingar gefur Torfi íþróttakennari fúslega á tm@vu2016.carl.1984.is