Laugardaginn 16. maí verður haldinn hreinsunardagur í Breiðholti. Íbúar hverfisins eru hvattir til að fara saman út í góða veðrið og hreinsa nærumhverfið sitt í góðum félagsskap.