À föstudaginn 13. febrúar verður haldið Hawai sumarball í matsal skólans. Nemendur leggja nú nótt við dag að búa til blóm og pálmatré sem munu prýða salinn strax og skóla lýkur á föstudaginn. Ballið stendur til kl. 1:00 um nóttina.