TÍS 2024

Nemendur fá innsýn í sögu tískuteikninga fram til dagsins í dag. Í áfanganum er aðaláherslan lögð á frekari æfingar fyrir tískuteikningar, módelteikningar, uppstillingar, mismunandi stílbrigði og frágang teikninga. Nemendur fá þjálfun í að þróa persónulegan stíl samhliða því að vinna að hönnun á fatnaði. Lagður er grunnur í notkun skanna og frekari vinnu í teikniforriti.

2014-04-10T14:05:23+00:0010. apríl 2014|

TÍS 1024

Í áfanganum læra nemendur að teikna flatar teikningar, þ.e. tækniteikningar sem sýna nákvæmt útlit á fatnaði og rétt hlutföll. Nemendur læra grunnform líkamans, hlutföll og mismunandi stöður. Kennd eru undirstöðuatriði í hugmyndavinnu fyrir fatnað og hvernig hugmyndir eru útfærðar með tískuteikningum og flötum teikningum. Farið er í teikningar fyrir áferð á efni, mikilvægi lita og [...]

2014-04-10T14:04:26+00:0010. apríl 2014|
Go to Top