LYF 1036

Í áfanganum er fjallað um mismunandi lyfjaform, eiginleika og frásogstaði lyfja. Nokkrir grunnþættir í lyfhvarfafræði (þ.e. hvað verður um lyfin í líkamanum) eru teknir fyrir, s.s. frásog, dreifing, umbrot, helmingunartími, víxlverkanir og útskilnaður. Jafnframt er fjallað um verkun lyfja og þá þætti sem hafa áhrif á verkunina. Ákveðnir lyfjaflokkar eru teknir fyrir en þeir eru: [...]