Í dag eru 23 kennarar frá Slagelse Gymnasium í heimsókn í skólanum.

Um er að ræða kennara í hinum ýmsu greinum.

Öll eru þau að kynna sér hvernig bókmenntir eru kenndar í móðurmáls- og tungumálatímum.