Dagur íslenskrar tungu er mánudaginn 16. nóvember sem er fæðingardagur listaskáldsins Jónasar Hallgrímssonar.

Af því tilefni hefur skólinn verið skreyttur með ljóðum og fögrum orðum sem voru valin fallegustu orð íslenskrar tungu á 40 ára afmæli skólans.

Næstu daga bætast við fleygar setningar og ýmis orðtök. Skoðið og njótið!

Skjaldbreiður

Ástarjátning Dags