Eins og kunnugt er hafa almannavarnir lýst yfir neyðarstigi vegna COVID-19 veirunnar. Skólinn hafði þegar gripið til aðgerða sem í raun tilheyra neyðarstigi og ber þar fyrst að nefna bann við ferðum starfsmanna og nemenda á vegum skólans til útlanda ótímabundið. Einnig