Aðstoð við valið verður á bókasafninu alla vikuna frá kl. 10-12, nema á miðvikudaginn. Hvetjum nemendur til að nýta sér aðstoðina. Berglind Halla Jónsdóttir áfangastjóri verður líka til taks á skrifstofunni eftir hádegi.