Nú hefur Innan hefur verið opnuð þannig að nemendur geta valið áfangana sem þeir ætla að vera í á haustönn 2021 í dagskólanum. Valið stendur til sunnudagsins 14. mars.

Umsjónarkennarar aðstoða umsjónarnemendur sína. Þær Berglind bhj@fb.is, Sesselja sep@fb.is, Elísabet evg@fb.is og Ólöf Helga ohth@fb.is aðstoða alla aðra nemendur. Nemendur eru beðnir um að hika ekki við að hafa samband ef þeir þurfa hjálp. Öll nauðsynleg skjöl eru á slóðinni: http://www.fb.is/namid/val-fyrir-naestu-onn/. Þar er t.d. hægt að sjá alla áfanga í boði á önninni og sér valáfanga. Athugið að það er skylda að taka alla íþróttaáfanga sem eru á brautinni.  Allar brautir eru á heimasíðu skólans. http://www.fb.is/namid  Inni á hverri braut er að finna hvernig skipta má náminu niður á annir. Nemendur eru beðnir um að lesa vel tölvupóst frá Berglindi Höllu áfangastjóra í dag.

Allar leiðbeiningar um valið eru á heimasíðu skólans undir þessum vefslóðum: https://drive.google.com/file/d/0B8efFCiCZ48QNm90d0hfMExTVkE/view og http://www.fb.is/namid/val-fyrir-naestu-onn/