Útskrift og skólaslit verða í Hörpu 29. maí kl. 14. Athöfnin verður í Silfurbergi og verður streymt á youtuberás skólans.