Kennsla hefst í dagskóla samkvæmt stundaskrá  18. ágúst. Hægt verður að sækja stundatöflur í upplýsingakerfi skólans 12. ágúst, sjá www.inna.is. Skólasetning og nýnemamóttaka verður í matsal skólans 16. ágúst. Farið verður í nýnemaferð 17. ágúst. Nýnemakvöld verður miðvikudaginn 24. ágúst.

Nýnemar og foreldrar/forráðamenn þeirra verða boðaðir í viðtal hjá umsjónarkennara í ágúst.