Þessa dagana er útskriftarhópur starfsbrautar staddur í útskriftarferð í London.

Í hópnum eru sex nemendur og tveir kennarar, Halldóra og Jóhann.

Nemendurnir hafa safnað fyrir ferðinni í vetur og má fylgjast með þeim á Facebooksíðu starfsbrautar FB (ww