Opnað hefur verið fyrir skráningar nemenda vegna sérúrræða í prófunum.

Allir nemendur dag- og kvöldskóla fengu tölvupóst sendan í dag, þriðjudaginn 11. nóvember, með leiðbeiningum hvernig skrá skal beiðnir í Innuna.

Opið verður fyrir skráningar til 21. nóvember.