Ný störf ræstingastjóra og skólaliða í FB

Frá og með hausti 2015 ætlum við að sjá sjálf um ræstingar í skólanum í stað þess að kaupa þjónustu ræstingafyrirtækis. Við munum ráða ræstingastjóra og 3-4 skólaliða til að sjá um ræstingar og hafa almennt eftirlit með umgengni í skólanum. Einnig ætlum við að gefa nemendum skólans kost á vinnu við ræstingar meðfram námi sínu.

Nú auglýsum við eftir fólki sem hefur áhuga á að starfa að því að halda skólanum hreinum og fallegum.

Ræstingastjóri hefur yfirumsjón með ræsti