Bjóðum nýja stjórn NFB velkomna til starfa og óskum þeim góðs gengis í framtíðinni. Stjórn nemendafélagsins skipa þau Sóley Adda Egilsdóttir forseti, Tanja Sigmundsdottir varaforseti, Jana Rún Hermannsdóttir skemmtanastjóri, Mikael Stefánsson markaðsstjóri og Árni Snær Jónsson meðstjórnandi