Nýlokið er námsferð nemenda í spænsku til Sevilla. Ferðin tókst einstaklega vel, en alls fóru 18 nemendur og tveir kennarar í ferðina, þær Anna Sigríður Sigurðardóttir og Auður Lorenzo spænskukennarar. Nemendur stóðu stóðu sig vel og voru sjálfum sér og skólanum til mikils sóma.