Kæru nemendur FB

Nú er ljóst að heilbrigðisráðherra hefur framlengt samkomubannið og þar með talið þann hluta sem varðar takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Bannið hefur verið framlengt og mun nú standa til 4. maí en fyrirhugað var að það stæði til 13. apríl. Framhalds- og háskólar verða því áfram lokaðir fyrir nemendum.

Þetta gerir það að verkum að þegar