Fyrsti kennsludagur er mánudaginn 6. janúar 2020. Minnum á að viðtöl vegna breytinga eða lagfæringa stundatöflu verða í stofu 254 fimmtudaginn 2. janúar frá kl. 10-16 og föstudaginn 3. janúar frá kl. 8 – 16. Gengið er inn í bygginguna að sunnanverðu, á móti sundlauginni. Nemendur taka núner.