MNN 1012

Í áfanganum er fjallað um ýmsa þætti menningar, innlenda og/eða erlenda að ákvörðun skólameistara. Nám að loknu námi við FB er kynnt, en jafnframt er lögð áhersla á að skólameistari kynnist útskriftarnemendum og að útskriftarnemendur kynnist innbyrðis. Áfanginn er tekinn á síðustu önn til stúdentsprófs.