Í kvöld föstudaginn 9. mars keppir Gettu betur lið okkar við lið Menntaskólans á Akureyri. Viðureignin er sýnd  í Sjónvarpinu kl. 20:15. Lið FB skipa þau Inga Dís Finnbjörnsdóttir, Þorbjörn Björnsson og Vignir Már Másson. Þjálfarar