Í dag opnuðu þau Hörður Frans Pétursson, Karín Sól og Sara Sigurðardóttir nemendur á myndlistarbraut FB nýtt gallerí í skólanum Gallerí Gubb. Nafnið vísar til þess að allt sé leyfilegt og ekki er nauðsynlegt að verkin séu falleg eða fullkomin. Allir nemendur og kennarar skólans get sótt um að sýna verk sín í gallerínu en það er staðsett í