Öllum nemendum landsins upp að tvítugu gefst nú kostur á að stofna fría og endurgjaldslausa áskrift að ordabok.is. Áskriftin gefur ótakmarkaðan aðgang að öllu vefsvæðinu og öllum orðabókunum, þ.e. ensk-íslenskri, íslensk-enskri, dansk-íslenskri, íslensk-danskri og stafsetningarorðabók. Auðvelt er að glósa með orðabókinn