Skólinn hefur nú fengið jafnlaunavottun. Niðurstöður vottunarúttektar eru þær að jafnlaunakerfi FB uppfyllir allar kröfur staðalsins. Engin frávik eða athugasemdir eru gerðar. Jafnréttistofa hefur því veitt skólanum heimild til að nota jafn