Hildigunnur Birgisdóttir, myndlistarmaður og fyrrverandi nemandi á myndlistarbraut og eðlisfræðibraut FB, var með skemmtilega og fræðandi kynningu á verkum sínum fyrir fullum Sunnusal í dag. Hildurgunnur hlaut nýverið verðlauna­fé og viður­kenn­ingu úr Lista­sjóði Guðmundu S. Krist­ins­dótt­ur fyr­ir fram­lag sitt á sviði mynd­list­ar, sjá nánar á