Fjölbrautaskólinn í Breiðholti FB2024-03-18T13:22:32+00:00

Velkomin í FB

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabrautíþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut, starfsbraut og Icelandic as a foreign language.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut.  Allar til stúdentsprófs. Nýsköpun, hönnun og listir, nemendur verða að hafa lokið stúdentsprófi, starfsnámsprófi eða sambærilegum prófum.

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut, snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum, sjá stúdentsbraut.

Allt um FB

Allar helstu upplýsingar um skólann, námið, félagslífið og þjónustu má finna hér á vef skólans, www.fb.is og á samfélagsmiðlum skólans.

Fréttir

ÚT Í HEIM

List- og verknámsnemendur FB geta sótt um námsdvöl í útlöndum sem hluta af námi sínu og fengið dvölina metna að fullu. Á hverju ári fá fjölmargir nemendur styrki til skiptináms/starfsnáms til lengri eða skemmri dvalar í útlöndum. Alþjóðleg verkefni eru styrkt af menntaáætlun Erasmus+.

Go to Top