Þetta helst

  • 26 APRÍL 15
  • 0
  Viðburðarík vika

  Viðburðarík vika

  Síðasta vika var ákaflega viðburðarík. Hún hófst með því að fjórir nemendur ásamt þremur kennurum fóru til Danmerkur á vegum Erasmus plus til að taka þátt í norrænum frumkvöðlabúðum. Á þriðjudaginn kom borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson í heimsókn. Hann snæddi hádegisverð í matsal nemenda og ávarpaði nemendur. Síðasta vetrardag var mikið um dýrðir í skólanum,

Námið

  • 28 APRÍL 15
  • 0
  Síðustu dagar vorannar 2015

  Síðustu dagar vorannar 2015

  Síðasti kennsludagur er fimmtudagurinn 30. apríl og prófin byrja mánudaginn 4. maí.
  Sjúkrapróf verða föstudaginn 15. maí.
  Skólaslit verða svo föstudaginn 22. maí kl. 13 í Háskólabíói.

  • 08 APRÍL 15
  • 0
  Sérúrræði í prófunum í maí

  Sérúrræði í prófunum í maí

  Opnað hefur verið fyrir skráningar nemenda vegna sérúrræða í prófunum. Allir nemendur dag- og kvöldskóla fengu tölvupóst sendan í dag, miðvikudaginn 8. apríl, með leiðbeiningum hvernig skrá skal beiðnir í Innuna. Opið verður fyrir skráningar til 17. apríl.

  • 19 MARS 15
  • 0

  Síðustu dagar valviku

  Vali í dagskóla fyrir haustönn 2015 lýkur núna um helgina. Allar leiðbeiningar hafa verið sendar í tölvupósti til nemenda.