Þetta helst

  • 27 ÁG. 15
  • 0
  Gestir frá Danmörku

  Gestir frá Danmörku

  Í dag eru 23 kennarar frá Slagelse Gymnasium í heimsókn í skólanum. Um er að ræða kennara í hinum ýmsu greinum. Öll eru þau að kynna sér hvernig bókmenntir eru kenndar í móðurmáls- og tungumálatímum.    

  • 25 ÁG. 15
  • 0
  Nýnemaferð 2015

  Nýnemaferð 2015

  Nýnemaferð verður farin föstudaginn 28. ágúst og þurfa nýnemar að skila leyfisbréfi sem hægt er að nálgast í þessari frétt.

  • 23 ÁG. 15
  • 0
  Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema fimmtudaginn 27. ágúst kl. 17:30

  Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema fimmtudaginn 27. ágúst kl. 17:30

            Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema verður  í skólanum fimmtudaginn 27. ágúst kl. 17:30. Á fundinum munum við kynna skólann og veita upplýsingar um skólastarfið framundan. Skólameistari mun flytja stutt ávarp ásamt formanni nemendafélagsins og aðstoðarskólameistara. Foreldrar hitta því næst umsjónarkennara í stofum og fara í fylgd þeirra í gönguferð um skólann.

Námið

  • 02 JÚNÍ 15
  • 0
  Innritun 10. bekkinga í FB stendur yfir

  Innritun 10. bekkinga í FB stendur yfir

  Lokainnritun nemenda í 10. bekk stendur til 10. júní Nemendur í 10. bekk hafa frest til að sækja um nám í framhaldsskóla eða breyta umsóknum úr forinnritun til miðnættis miðvikudaginn 10. júní. Einkunnir þeirra verða sendar rafrænt frá grunnskólum til framhaldsskóla eftir skólaslit. Í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti er hægt að ljúka stúdentsprófi af flestum brautum

Flýtileiðir

Innritun í kvöldskóla FB

Lýsing á öllum brautum skólans Haustönn 2015 Kvöldskólinn Sumarskólinn í FB

Skóladagatalið

« ág. 2015 » loading...
Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6