Þetta helst

  • 27 FEB. 15
  • 0

  Skráning á Sæludaga er hafin

  Sæludagar FB verða dagana 4. 5. mars. Þá verður hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendum boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Skráning á sæludaga er hafin á vefnum saeludagar.fb.is.

  • 26 FEB. 15
  • 0
  Danskir nemendur í verkþjálfun í FB

  Danskir nemendur í verkþjálfun í FB

  Núna í þrjár vikur hafa 9 danskir nemendur sjö drengir og tvær stúlkur frá verknámsskólanum í Herning verið við nám á húsasmiðabraut þar sem þau hafa kynnst íslensku handbragði og íslenskum nemendum sem þau hafa starfað með.

Námið

  • 23 FEB. 15
  • 0
  Innritun á haustönn 2015

  Innritun á haustönn 2015

  Innritun vegna haustannar 2015 verður í nokkrum skrefum sem eru nánar skýrð í þessari frétt.

  • 21 JAN. 15
  • 0
  Útskrift í maí 2015?

  Útskrift í maí 2015?

  Listi hefur nú verið hengdur upp í anddyri aðalbyggingar skólans við Austurberg yfir þá nemendur sem stefna að útskrift í maí. Ef nafn þitt vantar á listann er nauðsynlegt að þú hafir strax samband við Berglindi Höllu áfangastjóra.

  • 12 JAN. 15
  • 0

  Áfangar sem falla niður í Kvöldskóla FB

  Vegna lélegrar skráningar hefur því miður þurft að fella niður eftirtalda áfanga á vorönn 2015 í Kvöldskóla FB: DAN102 – EFG103 – EFN103 – ENS102 – FEL103 – FRV103 – ISL102 – ISL212 – NAT103 – NAT123 – SAG103 – SAS103 – SPÆ103 Nemendur sem hafa valið þessa áfanga eru beðnir um að hafa samband