Þetta helst

  • 29 AGÚ 16
  • 0
  Kynningarfundur handa forráðamönnum þriðjudaginn 30. ágúst kl. 17:30

  Kynningarfundur handa forráðamönnum þriðjudaginn 30. ágúst kl. 17:30

  Við bjóðum forráðamönnum nýnema velkomin til kynningarfundar í skólanum þar sem við munum kynna skólann og sýna hvar og hvernig hægt er að nálgast upplýsingar um skólastarfið. Í Sunnusal mun skólameistari Guðrún Hrefna Guðmundsdóttur flytja ávarp og fulltrúar nemendafélagsins munu segja nokkur orð. Þá verður stuttur aðalfundur foreldrafélgasins. Umsjónarkennarar taka á móti forráðamönnum í stofum

  • 22 AGÚ 16
  • 0
  Nýnemaferð að Flúðum

  Nýnemaferð að Flúðum

  Lagt verður af stað í nýnemaferð að Flúðum frá FB kl. 13:00 miðvikudaginn 24. ágúst og komið tilbaka um kl. 13:30 fimmtudaginn 25. ágúst. Þeir nýnemar sem fara í ferðina fá leyfi úr skólanum eftir kl. 12:00 á miðvikudeginum en mæta svo samkvæmt stundatöflu á föstudeginum. Nemendur munu geta geymt dótið sitt í skápum sínum

Námið

  • 08 AGÚ 16
  • 0
  Innritun í kvöldskóla

  Innritun í kvöldskóla

  Staðbundin innritun í Kvöldskóla FB verður fimmtudaginn 18. ágúst frá …..

  • 30 JÚN 16
  • 0
  Skráning í kvöldskóla hafin

  Skráning í kvöldskóla hafin

  Innritun á haustönn 2016 er byrjuð. Innritun í Kvöldskóla FB er hafin á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Áfangaheiti eru breytt frá síðasta skólaári. Nú notum við nýju áfangaheitin úr námskrá framhaldsskólanna þar sem við á, fyrir aftan nýju heitin eru gömlu heitin. Dæmi DANS1AL05/DAN103. Sumir áfangar bera ennþá gömlu heitin á þessari önn en munu

  • 25 MAÍ 16
  • 0
  Skólaslit í dag

  Skólaslit í dag

  Vegna skólaslitanna í Hörpu í dag kl. 14 verður skólinn lokaður frá kl. 12. Gleðilega hátíð!