Þetta helst

  • 29 JÚN 16
  • 0
  Sumarlokun

  Sumarlokun

  Vegna sumarleyfa starfsfólks verður skólinn lokaður frá 1. júlí til 7. ágúst. Aftur verður opnað mánudaginn 8. ágúst kl. 8. Við óskum öllum ánægjulegs sumarfrís!

  • 23 JÚN 16
  • 0
  Aukin aðsókn að skólanum

  Aukin aðsókn að skólanum

  Aukin aðsókn í FB Alls voru 207 umsóknir grunnskólanemenda um Fjölbrautaskólann í Breiðholti næsta skólaár samþykktar. Þetta er 16% aukning frá 2015, þrátt fyrir minnkandi árgang. Þá er einnig búið að innrita 228 eldri nemendur, þannig að alls hefja 435 nýir nemendur nám við skólann í haust.

Námið

  • 30 JÚN 16
  • 0
  Skráning í kvöldskóla hafin

  Skráning í kvöldskóla hafin

  Innritun á haustönn 2016 er byrjuð. Innritun í Kvöldskóla FB er hafin á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Áfangaheiti eru breytt frá síðasta skólaári. Nú notum við nýju áfangaheitin úr námskrá framhaldsskólanna þar sem við á, fyrir aftan nýju heitin eru gömlu heitin. Dæmi DANS1AL05/DAN103. Sumir áfangar bera ennþá gömlu heitin á þessari önn en munu

  • 25 MAÍ 16
  • 0
  Skólaslit í dag

  Skólaslit í dag

  Vegna skólaslitanna í Hörpu í dag kl. 14 verður skólinn lokaður frá kl. 12. Gleðilega hátíð!

  • 23 MAÍ 16
  • 0
  Skólaslit og æfing

  Skólaslit og æfing

  Skólaslitin verða miðvikudaginn 25. maí kl. 14 í Silfurbergi í Hörpu Æfing þann 24. maí kl. 18:00 í Hörpu í Silfurbergi Allir mæta á æfingu fyrir útskrift í Hörpu. Farið verður yfir skipulagið varðandi uppröðun og hvernig afhendingu skírteina er háttað. Mikilvægt að allt gangi snurðulaust á útskriftardaginn. Ljósmyndarinn Jóhannes Long mætir líka og fer