Nú er rétta tækifærið til að hefja nám eða halda því áfram.

Boðið er upp á 100 áfanga við Kvöldskóla FB á vorönn 2014.

Almennt bóknám, húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut og m.fl.

Innritað verður í FB fimmtudaginn 9. janúar, frá kl. 17 – 19 og verða starfsmenn til ráðgjafar og aðstoðar. Einnig er hægt að innrita sig hér á heimasíðunni.

Kennsla við Kvöldskóla FB hefst mánudaginn 13. janúar.