Fræðsludagurinn í gær þann 13. apríl tóks mjög vel og unnu nemendur í námsverum, vinnuhópum og farið var í fjölmargar vettvangsferðir. Áslaug Gísladóttir jarðfræðikennari fór í með jarðfræðina í vettvangsferð til Þingvalla, Hveragerðis og í Sogsvirkjanir í blíðskapar veðri. Skoða má fleiri myndir á fésbókarsíðu skólans.