Val fyrir haustönn 2016 í dagskólanum er í fullum gangi þessa vikuna.

Áfangastjóri og náms- og starfsráðgjafar verða uppi á bókasafni frá kl. 10 – 12 alla vikuna til að aðstoða við val.

Umsjónarkennarar eru einnig búnir að boða nemendur til sín.

Það skiptir öllu fyrir áframhald námsins á næstu önn að velja áfanga. Án áfanga er erfitt að búa til stundatöflur!

IMG_2673