Þú ert hér:Forsíða|Skrifstofa kvöldskóla
Skrifstofa kvöldskóla 2017-06-21T16:46:05+00:00

Skrifstofa kvöldskóla

 

Skrifstofa kvöldskóla FB er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17:00-20:00 fyrstu tvær kennsluvikur kvöldskólans. Fyrirspurnum sem sendar eru á kvold@fb.is verður svarað samdægurs alla virka daga. Sigríður Anna Ólafsdóttir hefur umsjón með kvöldskólanum. Beinn sími er 570 5610.