Spurt og svarað

Já, í námsveri FB sem er staðsett á bókasafninu er boðið uppá hjálp við heimanám.
Já, það er boðið uppá námsaðstoð í námsverinu á bókasafninu og einnig er boðið uppá á sérstaka stuðningstíma í ýmsum námsgreinum.
Áhugasviðspróf eru tæki til að hjálpa fólki að tengja áhugasvið sitt við nám og störf.

Náms – og starfsráðgjafar FB bjóða uppá þrjú mismunandi áhugasviðspróf. Þau heita Í leit að starfi, Bendill og Strong – áhugasviðsprófið. Allar nánari upplýsingar veita náms – og starfsráðgjafar FB.

Skila þarf gögnum um fyrra nám á skrifstofu FB (opið 8 – 15 alla virka daga). Þar er fyllt út eyðublað vegna námsmatsins. Námsmat kostar 3000 kr. Matsnefnd FB fundar u.þ.b. einu sinni í mánuði og fer yfir þau gögn sem hafa borist.

Þegar mati er lokið er hægt að fá viðtal hjá náms – og starfsráðgjafa til að finna út hvað er eftir eða skoða brautalýsingar á heimasíðu FB og strika út það sem hefur verið metið.

Námsbrautir í FB

Lýsingar á áföngum sem kenndir eru í FB má finna á slóðinni:

https://www.fb.is/afangarlysingar/

Á eftirfarandi vefjum má finna upplýsingar um nám og störf:

Fyrirspurn til náms- og starfsráðgjafa

    Nafn (*)

    Netfang (*)

    Efni

    Skilaboð