Þemaáfangi þar sem nemendur vinna að rannsóknarverkefnum er varða uppeldis­aðstæður barna og unglinga. Val á viðfangsefnum stýrist af áhuga nemenda. Lögð er áhersla á að efla sjálfstæð vinnubrögð nemenda við öflun og úrvinnslu gagna