Í áfanganum þjálfast útskriftarnemendur og auka skilning sinn á verklegum þáttum og taka þátt í því að leiðbeina nemendum sem eru styttra komnir í náminu.