Í áfanganum þjálfast nemendur í talnareikningi með áherslu á almenn brot og röð aðgerða og stefnt er að grundvallaratriðum algebru. Undirstaða reikniaðgerðir með heilum tölum. Forgangsröð aðgerða. Almenn brot. Bókstafareikningur (algebra). Jöfnur. Velda- og rótareikningur. Undirstöðuatriði hnitakerfis.