Í áfanganum er fjallað er um þekktar siðfræðikenningar. Einnig er fjallað um lífsgæði, skyldur, ábyrgð, sjálfræði, velferð, frelsi og fleiri hugtök. Rætt er um röksemdafærslu og hvað séu góð rök. Ýmis siðferðileg álitamál sem koma upp í daglegu lífi og/eða eru ofarlega á baugi t.d. í fjölmiðlum eru tekin fyrir. Einnig er rætt um álitamál í tengslum við framþróun tækni og læknavísinda og um siðareglur starfsstétta. Hluti áfangans mótast af þeim viðfangsefnum sem nemendur leggja sjálfir til. Í áfanganum er lögð áhersla á