MYL 3236 er grunnáfangi í grafískri hönnun. Teknar eru fyrir allar helstu aðferðir og hugtök innan fagsins meðan verið er unnið að verkefnum sem nýta hæfileika nemenda til að vinna úr hugmyndum. Í þessum áfanga er hægt að fá góða hugmynd um það hvað grafísk hönnun er auk þess að fá góða undirstöðu í því að koma skilaboðum myndrænt á framfæri. Auk tölvuvinnslu á Photoshop og Illustrator þá er einnig mikil hugmyndavinna, fyrirlestrar og hand­teikning