Í þessum áfanga er gert ráð fyrir að nemendur fái dýpri innsýn í ákveðna grein íþrótta eða líkams­ræktaraðferð. Nemendur fá verklega þjálfun tengda viðkomandi íþrótt og aukna fræðslu um sér­ein­kenni íþróttagreinar. Einnig fá nemendur æfingu í að vinna að undirbúningi eigin þjálfunar.