Í áfanganum er lögð áhersla á alhliða líkamsþjálfun og leikinn borðtennis/tennis samhliða fjöl­breyttum æfingum sem tengjast greinunum. Nemendur vinna áætlanir og reyna þær í kennslu­stundum.