Í áfanganum eiga nemendur að læra að kenna börnum undirstöðuatriði í knattspyrnu. Vísað er til áfangalýsingar í aðalnámsskrá framhaldsskóla um nánari útfærslu. Áfanginn samsvarar sérgreinahluta þjálfara 1 í fræðslukerfi ÍSÍ.