Í áfanganum er farið í hugmyndafræði, sögu og mismunandi vinnsluaðferðir ilmolía, efnasamsetningu þeirra, áhrif og blöndun. Nemendur læra grunnaðferðir í ilmolíu­nuddi og hvernig ilmolíur eru notaðar í starfi snyrtifræðings. Áhersla er lögð á að nem­endur verði meðvitaðir um áhrif ilmolía.