Áhersla lögð á ljósvakamiðla. Áfanganum er skipt í þrjá efnisþætti: kyrrmynd, kvik­mynd og sýndarveruleika netheima. Nemendur gera ýmsar verklegar æfingar, s.s. mynd­bandsverkefni, ljósmyndaverkefni, kvikmyndaverkefni og margmiðlunar­verkefni. Nemendur skipta með sér verkefnum áfangans og kynna niðurstöður sínar fyrir hópnum.