Í þessum áfanga er lögð áhersla á þemavinnu af ýmsu tagi og / eða sérhæfð verkefni þar sem gerðar eru auknar kröfur um sjálfstæð vinnubrögð nemandans