Í áfanganum læra nemendur rafræna meðferð, um mismunandi tegundir strauma, eðli þeirra og virkni. Nemendur læra um djúphreinsun og mismunandi gerðir andlits­maska. Farið er í spjaldskrárgerð, nánar í húðgreiningu og val á ólíkum snyrtivörum fyrir mismunandi meðferðarþætti. Lögð er áhersla á rökstutt val meðferðar með tilliti til húðgerðar og frábendinga.

Samhliða: AND 2036